Fátt finnst mér jafn óþolandi og þegar börnin mín neita að sofna á kvöldinn. Vita þau ekki að kvöldin eru mín, þau eiga ekki að trufla þessa fáu tíma á sólarhring sem ég hef til að halda geðheilsunni. Núna geta þau prísað sig sæl að vera ekki niðri í ruslatunnu, bæði tvö. Það er bara af því að við erum með gesti!