Ég er að fara út í spássitúr með spússa mínum. VIð eigum nefnilega brúðkaupsafmæli í dag og líka reyndar í gær. Eða sko..... við giftum okkur eigilega tvo daga í röð: Einu sinni alvöru, með oþoræst giftara, það var 20. júlí og einu sinni plat en það var 21.júlí. Við höldum auðvitað platdaginn hátíðlegan.