Hvað er það eignlega sem gerir mig að konu? Brjóstin, legið, eggjastokkarnir, heilinn? Ætli mér myndi finnast ég minni kona ef ég léti taka mig úr sambandi? En ef yrði tekið af mér annað eða bæði brjóstin, yrði ég þá minni kona í eigin augum? Er ég kannski ekki kona?
Bévítans tilvistarkreppa!!!