Allt í einu var ég búin að drekka hálfa rauðvínsflösku með matnum. Hafði hellt í glas fyrir Ingibjörgu, líklega svo enginn gæti ekki sagt að ég hefði drukkið heila flösku ein, og svo kláraði ég bara helvítið.
Fátt er verra en hálf drukkin rauðvín, eins og máltækið segir!