Annars er fábært veður hjá mér í dag. Úði. eiginlega alveg logn og þéttur úði. Frábært veður til að fæðast í. Ég væri til í að fæðast í svona veðri og geta svo sagt frá því í æviminningum að það hafi verið úði, logn og grátt þegar ég fæddist. Einhver dulúð yfir því.