í dag er ég búin að hitta tvo menn út af mynd. Mynd sem ég er að fara að gera. Janus ætlar að vera með mér í henni. Kannski er bara best að stofna fyrirtæki í kringum húllumhæið, HÓP ( heiðrún ólafsdóttir produktion). Það verður mikið að gera, tökur byrja á fimmtudag og standa fram að áramótum. Líklega ætti ég að fara að skrifa handrit.