Það er svo skrítið hvernig maður getur týnt fólki. Ég týndi einni stelpu fyrir næstum tveim árum og fann hana aftur nú um daginn. Það ver gott og eins og við hefðum ekkert týnst. En ég er líka búin að týna einni vinkonu. Það finnst mér öllu verra!
¶ 6:18 e.h.