Ég myndi ekki vilja að besti vinur mannsins ( míns) væri heima hjá okkur öllum stundum. Étandi okkur út á gaddinn, án þess að leggja nokkurtíma nokkuð til heimilisins, farandi úr háum í sófanum okkar og sleikjandi á sér rassgatið. Tala nú ekki um ef við þyrftum svo að fara út að viðra hann tvisvar á dag.
Ég skil ekki hundaeigendur.