Ég ætla að fara að bera á mig lýsi, þá vill enginn koma nálægt mér til að smita mig af einhverjum óþverra.
Annars ætla ég að vera ógeðslega dugleg það sem eftir lifir dags, þannig að ef einhver sæi mig myndi hann segja: oj hvað hún er dugleg!
¶ 2:00 e.h.