Kakkalakkarnir mínir eru búnir að búa sér heimili í miðjuskápnum í eldhúsinu. þangað til við hefjum við þá heilagt stríð, gæða þeir sér á kartöflumús, rúsínum, steiktum lauk, kartöflumjöli, híðishrísgrjónum og eiflaust einhverju fleyru.
Ég bara meika ekki að horfast í augu við þá núna, en verð að gera það áður en þeir fara að biðja um sojasósu á grjónin!