Var að pæla í að skrifa eitthvað um ævintýri dagsins, en ætla heldur að handskrifa bréf til ykkar. Skanna það svo inn, prenta út og ljósrita svo nokkur eintök í nýja "alltmúlígt" prentaranum mínum til að senda ykkur. En kannksi geri ég það bara ekkert.