Við erum komin heim frá Íslandi
Vorum þar í þykjustunni sko, sváfum þar í nótt og allt. En í alvörunni vorum við í Herlev hjá Einari og Eybjörgu og Óla. Erum hrakin og köld og þreitt. Þetta hitar ekkert upp hjá sér þetta úthverfa lið. Nei nei, gestirnir bara látnir hírast með teppi um sig til að halda lífi. Alveg fyrir neðan allar hellur.