Aldrei hef ég bakað jafn mikið af pönnukökum, það jaðrar við að vera ókristilegt hvað ég bakaði mikið. Ennþá ógeðslegra er að kom fullt fullt af fólki og át þær allar upp til agna.
Í dag er ég þreitt og stúrin og stefni á hvílu mína, part úr degi og svo stórþvott að húsmæðra hætti.