Fokk. Er að fara með hóp barna í kvennahlaup, hef bæ ðe vei aldrei farið í slíkt áður, og nú einum og hálfum tíma fyrir brottför var að renna upp fyrir mér að ég á ekki eina einustu íþróttaflík. Nema sloggy séu íþrótta nærbrækur! Fer allavega í þeim til vonar og vara, en hverju öðru? Gallabuxum? Pilsi?