Fór frekar út í rigninguna í gúmískóm með regnhlíf í dag en að fara á útsölu. Er ég orðin geggjuð eða hvað?
Sv fórum við aftur út í rigninguna, fjölskyldan, og hoppuðum í pollunum. Gaman gaman. Hver er eiginlega búinn að koma því inn hjá fólki að rigning sé vont veður? Mér finnst hún æði.