Ég svaf illa og dreymdi ekki vel, þess vegna er ég himinlifandi ánægð að vera vöknuð.
Siggi er kominn með mjög slæmt kaffidrykkjuvandamál, í morgun tókst honum að hella tvisvar niður. Einu sinni á gólfið og einu sinni á hvíta bolinn minn. Er samt glöð yfir því að hafa fengið að vera í honum í hálftíma í dag, hann er svo fínn!
Nú ætla ég að vinna eins og skeppna og leyfa mér að var í unglinganostalgíu á meðan.