Jæja þá lítur út fyrir að ég sé hætt að vera einstæð móðir í bili. Allt sem Siggi er bún að vera að gera undanfarnar vikur verður rifið niður í dag. Hálf tilgangslaust eitthvað! En nú verður hann handlaginn heimilisfaðir á ný.
Í dag er ég með lítinn bjarnarhún að hlýja mér við í vestan rokinu. Alla vega á meðan við bíðum eftir sólinni og hitanum sem var spáð.