Mikið ofboðslega fór ég á skemmtilegt ball á laugardaginn. Ég dansaði og dansaði og dansaði. Við örn Inga og Elínu, Ingibjörgu, Hrafnhildi, Christian, Böðvar, Elísabetu, Ágúst og Svanhildi, Birtu, Gunna, Kristján, Herdísi, Ingunni, Og fleiri og fleiri. Ji hvað var gaman. Svo í gær vann ég bara með bros á vör, ekkert timbruð eða neitt. Er ennþá himinlifandi glöð yfir þessu.