Mikið ofboðslega hlýt ég að hafa veri þreytt og þar af leiðandi hlýt ég að vera voða vel hvíld núna. Búin að sofa eins og engill um helgina, níu tíma stím máðar næturnar og svo smá auka lúrar líka. Æðislegt bara. Núna ætla ég a fara að vinna og koma svo heim og sofa meira.