Í nótt velti ég mér upp úr dögginni, sem var kannski bara pollur, með þremur fagurlega sköpuðum meyum. Það var ekki draumur!
En nú köku og bollubakstur fyrir afmælið á morgun og jónhúsið auðvitað. Hlakka rosalega til að fá óþektaranngann minn heim á morgun.