Úti í garði í gær var ég í óskaplega góðum félagsskap. Þarna voru meðal annarra: Fogögg, Batti, Adaddu, Imbö og Bóbó! Hins vegar var þar enginn Siggi, enda er hann búinn að flytja lögheimilið sitt upp í skóla. Samt fær hann stundum húsaskjól yfir blánóttina.