Allt í einu þegar komið var í skólan henar Þorbjargar urðu krakkarnir báðir öfugsnúnir og önugir. En þar sem ég er hvorki með fyrir- né eftirtíðarspennu í augnablikinu tæklaði ég bara málið og kom þeim af mér brosandi og góðum. Stundum get ég þetta alveg.
Nú er kominn fyrsti vinnudagur eftir sumarfrí og ég held að málið sé bara að byrja núna...........