Ég er að hugsa um að fara að skrifa sendibréf, á blað, með penna, setja það svo í umslag og senda með pósti á áfangastað. Langt síðan maður hefur gert svoleiðis.
Ekki langt síðan ég hef sungið í karókí samt, bara nokkrir tímar. Það var rosalega skemmtilegt, fröken Haldóra fór á kostum, ja og reyndar bara flestir.
Jæja, vídeóglápstíminn kominn.........