Ég hélt í alvöru á tímabili í gærkvöldi að húsið myndi hrynja! þvílík og önnur eins veðurlæti man ég ekki eftir að hafa heyrt.
Annars vaknaði ég bara hress og húsið stóð enn í morgun. Það kann þó að vera að eiginmanni mínum hafi fundist ég eitthvað eigingjörn og erfið í morgun, en ég var bara hressssss! Best að fara í skólan aftur í dag og svo hef ég eina og hálfa viku til að jafna mig áður en kennsla hefst. Það er ágætt, þá get ég líka verið búin að lesa allar bækurnar sem ég er að fara að kaupa og hlakka svo til að lesa.