Jæja, nú gerist það. Heimilið skal tekið í gagn í dag, og það fyrir hádegi. Það á allt að vera glansandi fínt svo við getum ruslað til og skítt út um helgina.
Mér finsnt alltaf svolítið fríkað að fara út kl. átta á morgnanna í tuttugu stiga hita, en svoleiðis var það í dag. Stefnir allt í mjög heitan og sveittan dað hjá okkur. Annars sá ég hund og Bjarka á leiðinni heim í morgun. Það er alveg spurning hvor þeirra var krumpaðari í framan!