Litla stóra barnið mitt sem gekk bersergang í tívolí í gær og æddi upp í alvöru rússíbana og kolkrabba, er bara byrjað í skóla. Mamman var þrisvar sinnum við að bresta í grát af tómri tilfinningarsemi út af því hvað barnið væri orðið stórt, með skólatösku sem nær niður að hnjéspótum og allt. En ég er búin að jafna mig. Svo er bara hygge með manninum í dag og vinna á morgun.