Mikið hvað allt verður einfalt þegar maður er útsofinn og hefur allan heimsins tíma. Fór í verslunarferð með ÞS og við keiptum okkur ilmkerti og skólaföt, sérstaklega góður túr. Og svo er bara eiginmaðurinn að búa til mat, einstaklega góður maður. Já og svo þegar ÞS var skilað heim úr þvottakonuvafstinu, var bara læst!