Mér líður alveg eins og þegar ég kom heim eftir fyrsta daginn í tólfárabekk í Austurbæjarskóla.
Ég ætla aldrei aftur í skólan!
En auðvitað á ég eftir að fara aftur alveg eins og þá.......
Þetta var bara allt svo stórt og yfirþyrmandi og tuttugu og þrír í bekk og allt svo stórt og yfirþyrmandi og enginn til að passa mig!