ÞS er farin sem ráðskona til frú Elgaard, verður þar eitthvað fram eftir að taka til og þrífa. Vonandi kemur hún heim með einhver laun. Við hjón ætlum að gera slíkt hið sama heima hjá okkur á meðan drengurinn sefur. Það er alveg magnað hvað fylgir því mikið drasl og rusl að vera í sumarfríi. Einhvernvegin tekur því ekki að taka til, það kemur alltaf drasl jafnóðum þegar allir eru heima.
Er búin að komast að því að dönskum flugum finnst ég betri en þýskum flugum! Góðar stundir.
Nei hei, hér er hún
http://www.englagrautur.blogspot.comJóda vinkona mín, er búin að vera á leiðinni með að setja á hana link í marga daga.