Siggi keypti flottasta lampa sögunnar í gær. Ef maður kemur við hann kveiknar veikt ljós á honum, þegar maður snertir næst, verður ljósið skærara og skærara. En í fjórða skiptið slokknar á honum. Þetta er örugglega óskaplega einfaldur fídus, en fyrir mér er þetta galdralampi af því ég skil ekkert svoan ramass!
Jónshús stóð tómt að mestu í gær, Guðmar kom auðvita, sá trúfasti sauður og gaf mér meira að segja tvö brómber sem hann hafði týnt í nágrenni heimilis míns. Svo í dag ætla ég að fara og sjá hvort eitthvað sé eftir af þeim og týna í sultu.