Obb bobb obb !!!!
föstudagur, nóvember 19, 2004
|
 
Af þvi að Ragga Dís er alltaf að lofa beygluhúsið þá ákvað ég að koma þar við á leiðinni heim úr hádegisgöngutúrnum mínum. Stundum á ég voða erfitt að fara á svona staði þar sem maður þarf stöðugt að vera að velja, en verandi í uppsveiflu lét ég mig hafa'ða. Var samt næstum hætt við strax í fyrsta vali, ég átti sko að velja mér hvurnig beyglu ég vildi fá og valið stóð á milli beygla með; sesam, birki, sólþurrkuðum tómötum, eitthvað annað og svo"everything". "EVERYTHING" Af hverju í andskotanum má þetta ekki bara heita; "med det hele"? fávitar... En ég komst í gegnum þetta, líklega af því að ég þorði ekki að hætta við í miðjum klíðum ( og það var líka fullt af löggum þarna inni) og fór heim með "everything" beyglu með bbq-kjúklingi, salati, mínus lauk, hvítlauksdressingu, púrrulaukssmurosti og ólívum. Ágætt alveg, á bragðið allt svo. Ólívurnar voru samt ekki að gera sig og allan tímana á meðan ég var að eta gripinn, velti ég því fyrir mér hvort það hefði ekki verið betra með karrýdressingu? eða smurosti með sólþurrkuðum tómötum? Hefði ég átt að fá mér lauk? Ég er enn þá aða pæla í þessu og er eiginlega komin að þeirri niðurstöðu að ég treysti mér ekki aftur á svona beyglustað nema að vera í súperjafnvægi í alla staði.
Annað öllu mikilvægara, það er búið að breyta reglunum. Á mánudögum, þriðjudögum og föstudögum má ekki kveikja á tölvunni heima hjá mér fyrir hádegi. Þá er ég nefniega að læra. Sækja skal um undanþágur skriflega með 3ja daga fyrirvara.
 
Comments: Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com