Ég er alveg að drepast úr minniháttarkend. Finnst allt sem ég geri frekar glatað og held því statt og stöðugt fram að þeir sem segja það ekki alslæmt séu bara að stríða mér. Komi svo saman í hópum og hlæi að mér. Vá, ekkert smá ofsóknaræði.
En ég ætla á skauta, er ágæt á þeim og ef einhverjir sjá mig detta eru það allavega ókunnugir og þeir geta þá bara stofnað útibú"hlæjumaðheiðrúnu"félagsins.
Vona svo sannalega að ferðin hressi mig við.