Ég er alveg ömurlega öfugsnúin í dag. Og þegar ég hugsa nánar út í það er ég oft svona á galmársdag. Í mér eru inbyggðar væntingar til kvöldsins, hvort sem mér líkar betur eða verr. Núna vil ég bara að þessi dagur taki enda sem fyrst.......alla vega vona ég að ég fari bráðum að snappa úr þessum ömurlega gír svo ég geti farið að ákveða hvað ég ætla að gera í kvöld og kljúfa humarinn.