Svei mér þá ef allur bekkurinn var ekki bara timbraður í skólanum í dag. Við létum öll eins og hálfvitar og það var bara rosalega gaman. Hlakka orðið til að fara í júlefrokostinn annað kvöld. Það eina sem skyggði á var fjárans verkefnið sem kennarakvölin klíndi á okkur og við eigum að skila í janúar.