Í dag fékk ég tvö væmin póstkort með myndum af bleikum rósum sem dóttir mín tók sér laaaangan tíma til að velja áður en hún fór í kólóní. Annað hljómaði svona: "kære mor. I går var vi på stranden hvor jeg var i vandet. Det var dejligt varmt." Og svo var mynd af kvenveru í pilsi, veit ekki hvort það á að vera ég eða hún. En ég fékk allavega tár í bæði augun og kött í hálsinn.