Lyklaborðið strækaði og ég hef ekkert getað skrifað, lengi, lengi. Það kemur svo sem ekkert niðri á þessu bloggi, því ég hef ekkert að segja. Ekki einu sinni þótt ég sé búin að fá lánað forláta Compaq lyklaborð hjá Ólafi Rafnari vini mínum og nágranna!
En ég lofa að segja frá ef eitthvað markvert gerist í lífi mínu.