Mikið var gaman í gær. Mikið hlegið, mikið dansað, mikið hlegið og mikið hlegið. Og áður en þetta hláturkast hófst hljóp ég í fyrsta sinn tíu kílómetra og tók á móti konum í heimsókn. Það var líka gaman. Nú ætla ég að fara og kaupa grænmeti og gúmmilaði og elda svo veislumat fyrir okkur Ingunni í kvell. Það verður nú gaman. Hey....það er bara allt gaman núna!