Nú ætti ég að vera vel hvíld fyrir fríið sem í vaændum er. Sofnaði með AG í gærkvöldi og svo vakti hann mig í morgun. Mig rámar reyndar aðeins í það að hafa farið fram úr til að slökkva ljós og læsa hurð einhvertíma í nótt, en það gæti alveg hafa verið draumur. En, fljótt, fljótt, tíminn líður, tíminn líður!