Af því að ég er að fara til ameríku, ekki á morgun heldur hinn, og af því að ég á eftir að gera fullt af stöffi áður en ég fer, finnst mér tilvalið að sofa rosa mikið, skrópa í skólanum, drekka ótæpilega af kaffi, reykja alltof mikið af sígarettum og glápa út í loftið!