Ég er í tómu rugli barasta, búin að sofa allan daginn! Ekki búin að þvo, ekki búin að kaupa inn, ekki búin að læra og ekki einu sinni búin hitta nágrannana síðan ég kom heim. En þá verður bara spagettí með engu í kvöld matinn og svo hlýtur að koma dagur eftir þennan dag eins og hingað til.