Mig dreymdi humarlasagna. Og svo sat Nína Sigurrós uppi á elhúsorðinu mínu og át hunarhrogn af puttunum á mér, sæl og glöð. Ég ákvað svo að fara á fætur þegar hitamælininn utan við elhúsgluggan sagði mér með fagurri karlmannsröddu að það væri sjö stiga hiti.
Lífið meikar einhvernvegin miklu meiri sens þegar mann dreymir svona vitleysu. Hver býr eiginlega til humarlasagna?