Obb bobb obb !!!!
föstudagur, febrúar 03, 2006
|
 
Ég er svo löt eitthvað að ég er að drepast. Þarf ég eitthvað að gera annað en að borða og sofa? Er hægt að gera meiri kröfur til mín en það?
Ég held ekki.
Ég er sem sagt búin að fá útúr þremur prófum, fékk samtals 24.
Nikótíntyggjó er ekki mjög gott að mínu mati.
Ég ætla að elda kjúklingaleggi í kvellsmat og kannski að kaupa franskar með, það yrði þá að öllum líkindum hápunktur dagsins.
Djöfullinn, eru eingin takmörk fyrir hvað er leiðinlegt hjá mér?
Ástin er ennþá drullufúll pyttur sem ég er fegin að þurfa ekki að vaða.
 
Comments:
Hvurslags er þetta eiginlega, ástand á þér kona...
Það liggur við að maður panti bara far og taki í lurginn á þér! Elsku kerlingin mín. Ég vildi að ég gæti það :(.. pantað far sko, og átt fyrir því. Ef ég væri nú að fá borgað fyrir þessa vinnu mína í vettvangsnáminu, þá væri þetta nú slett ekki svo mikið mál... en svoleiðis er það bara ekki.
 
Ástin er eins og sigureldur ástin er segulstál. Af litlum neista verður oft mikið bál bál....ekki drullupyttur Heiðrún
 
Ég hélt að ástin væri eins og sinueldur...
 
hahahhahaha örugglega Regína..hahahhahaha ég og söngtextar sko....
 
Ég erbúinn að uppgötva nikóntintyggjó með lakkrísbragði eða með passionfrútbragði, það er aðeins betra en annað...
 
Ókey bróðir, er þetta eitthvað sem maður verður að fatta upp á sjálfur eða geturðu sagt mér hvar ég get nálgast það?
 
Í Lyfju lágmúla.... Kannski í Apoteket i Amagercenter hjá þér. Annars er kannski hægt að búa svona til sjálfur. Fá sér lakkrís með og blanda.....
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com