Obb bobb obb !!!!
mánudagur, júlí 31, 2006
|
 
Myndirnar segja líklega mikið og ég veit ekki hversu mikla ferðasögu ég nenni að segja, en hér er það helsta: Ég spilaði og æfði strandblak í sex daga, lágmark 2,5 tíma á dag. Tækniæfingar og leikir. Mest æfingar samt, vegna þess að það var spilað um eftirmiðdaginn og þá fannst Arnaldi að ég ætti að leika við hann frekar en að spila blak svo ég gerði það alla dagana nema föstudaginn. En það var svo sem nóg, ég og Thomas nokkur Nilsen lentum í þriðja sæti í "mix" mótinu sem haldið var loka daginn. Ég bíð ekki í það hvernig hefði farið ef ég hefði spilað jafn mikið og allir hinir...
Tvo eftirmiðdaga fernum við heimsókn frá Christal sem kom með okkur á ströndina einn daginn og að skoða Sönderborg Slot hinn. Sjórinn var heitur og góður og AG fiskaði upp allar dauðar marglyttur á tveggja mílna svæði við ströndina, stoltur og glaður með aflan, auðvitað. Félagsskapurinn góður og stundirnar ánægjulegar.
Krakkarnir voru í leikjum og sundferðum og á krabbaveiðum á meðan ég æfði mig og undu sér vel, Þorbjör þó öllu betur en Arnaldur sem kann því ekki vel að vera sviptur móður sinni. Hæst bar í krakkadagskránni að ÞS stökk af 3ja metra stökkbretti í sundlauginni og stóri krossfiskurinn sem AG veiddi og bar í fötu laga leið, frá smábátahöfninni til að sína móður sinni. Umhverfið og veðrið voru æðisleg og svo er ekki amalegt fyrir húsmæður að fá góðar og vel útílátnar máltíðir þrisvar á dag og kaffi og kökur og ávexti þeirra á milli án þess að þurfa að lyfta littla fingri. Við hittum mikið af góðu fólki og skemmtum okkur hið besta í skólanum. Á leiðinni heim heimsóttum við fyrrverandi nágranna okkar sem eru nýflutt til Sönderborgar. Þar var vel tekið á móti okkur og við lágum hjá þeim í vellistingum í sólarhring áður en við héldum heim, þreytt og sæl.
 
Comments:
þetta er bara lýsing á hinni fullkomnu viku...frábærar myndir...og já sorrý, gleymdi þessu alveg með svefnpokann :0
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com