Obb bobb obb !!!!
miðvikudagur, september 06, 2006
|
 
Það eru ekki margar nætur sem ég hef sofði óáreitt síðustu sjö og hálft árið. Get ómögulega giskað á hversu margar þær eru, en án efa eru hinar, þar sem ég er vakin, langtum fleyri. Ég er svo sem löngu orðin vön þessu og er farin að sjá fyrir endan á sjúklegri svefnþörf sem vaknaði hjá mér í kjölfarið á því að ég átti ÞS. Þá fannst mér ég aldrei geta sofið nóg og notaði hverja stund sem gafst til að fá mér kríu, reyndar varði þetta ástand næstum sleitulaust þar til AG fæddist og grípur mig stundum enn.
En nú er þetta sum sé að breytast. AG er loksins farin að sofa í sínu rúmi nótt og nótt og auðvitað endar á því einn daginn að hann kemur ekki upp í til mín. En þó svo að ég þrái ótruflaðan nætursvefn óskaplega heitt og njóti þess að sofa heila nótt, þá er ég ekki tilbúin fyrir það líkamlega. Þegar ég vakna, eins og í morgun, og ekkert barn hefur vakið mig heila nótt, þá er fyrsta hugsunin að það sé eitthvað að þeim. Ég hleyp í hendings kasti og tjekka á því hvort þau anda ekki örugglega. Þau gera það. En þá verð ég að stökkva inn á klósett, því að blaðran er alls ekki tilbúin fyrir óslitin nætursvefn þó að ég sé það...
 
Comments:
oh hvað ég skil þig......
 
... og ég líka... best að hugsa sér bara svefninn góða þegar maður verður gamall - þá hefur maður tíma og enginn vekur mann... eða hvað... nema kannski blessuð blaðran...
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com