Obb bobb obb !!!!
sunnudagur, október 29, 2006
|
 
Af því að ég er nú alveg að verða 35 ára, búin að bjóða til veislu og svona og af því að það eru allir endalaust að spyrja hvað mig langar í í afmælisgjöf fann ég óskalista frá því 2004. Sumt er ennþá í gildi, en annað ekki. Hér kemur hann og ég bæti svo því við sem mér dettur í hug á þessum drottins degi.

1. Saga orðanna, eftir laumukærastan minn; Sölva Sveinsson.
2. Camper(s) skór, ekki alveg viss um hvernig, svo það er vissara að hafa mig með í ráðum.
3. Svört alpahúfa. Búin að kaupa hana sjálf
4. Inniskór, einhverja sem maður svitnar ekki mikið í, eru töff en sígildir þannig að maður geti notað þá helst í tvo vetur. Nota núna sandalana sem ég keypti mér í sumar svo ég þarf ekki aðra í bili.
5.Kápa/úlpa/úlpukápa... er ekki alveg viss, ekki páka samt, kannski réttara að segja bara yfirhöfn og hafa mig með í ráðum. Tja...þarf ég virkilega aðra yfirhöfn?
6. Svartur Flaugelisjakki. Tja...þarf ég virkilega aðra yfirhöfn?
7. Rauður varalitur, ekki eldrautt, ekki dimmrautt, bara nákvæmlega eins rautt og mig vantar. Þetta er erfitt, en þó enn í gildi. Er búin að fá tvo að gjöf, en hvorugur var sá rétti
8. Sólarpúður. Úrelt
9. Prjónar í öllum númerum. Gæti orðið til þess að ég færi aftur að prjóna, en er samt ekki mjög aktúelt (gildir líka fyrir 10 og 11)
10. Garn í öllum litum.
11. Prjónauppskriftir sem ég skil, ef þær eru fáanlegar.
12. Siggu Lísu aftur út. Sígild afmælisgjöf
13. Mat, má vera matur til að setja í ískápinn, matarboð, út að borða-boð, ostabakki... Jájájájá, sei sei sei...
14. Sundbol. Til að vera mergjaðislega sessí ef ég hitti sæta pabban aftur í sundi
15. A Contrastive Gammar textbook & workbook ( Hjulmand). Neibb, kann ALLT um enska málfræði sem vert er að kunna!
16. Kínaskyrtu, veit ekki hvaða lit, vissara að hafa mig með í ráðum. Búin að kaupa hana sjálf
17. Eva Trio pottar, ætla að fara að safna þeim, en finnst reyndar svolítið off að fá potta í afmælisgjöf.
18. Málverk á veggnina í nýja húsinu sem ég fæ mér bráðum á íslandi

Þetta er nú ekki mikil viðbót, en mér dettur bara ekkert í hug sem mig vantar. Stundum væri ég alveg til í að "eiga" au pair og stundum væri ég alveg til í að eiga Björn Rafnar, en oftast er ég bara mjög sátt.
Núna er ég sátt og fer brátt í næsta þátt...
 
Comments:
Hei manstu...ég gaf þér GRÆNT garn:D
 
Ég man það sko vel, ég brjónaði úr því húfur á mig og Þorbjörgu.
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com