Obb bobb obb !!!!
þriðjudagur, mars 20, 2007
|
 
Hvað ætli að það séu til margir stakir vettlingar í heiminum, vá eða sokkar??? Ég var að gramsa í vettlingahillunni í morgun og fann sem betur fer tvö ágætlega samstæð pör. Svo fann ég líka mýgrút stakra 'linga'. Af hverju týnast aldrei pör? Af hverju bara einn og einn. Ætli pör séu betur í stakk búin að takast á við heiminn, saman? Samheldin pör tínast ekki!
Bölvaður áróður alltaf hreint...
 
Comments:
Ef þú í alvöru hefur áhuga...

Segjum að þú eigir 20 pör af sokkum, engin tvö pör eru nákvæmlega eins og þú standir berfætt fyrir framan sokkaskúffuna þína, þar sem allir 40 sokkarnir liggja nú hreinir og fínir.
Gríptu fyrst af handahófi einn af þessum sokkum (Týndi Sokkur #1.). Gríptu nú af handahófi annan sokk (Týndi Sokkur #2.). Hverjar eru líkurnar á því að þú hafir þarna gripið (týnt) sokk af sama pari og Týndi Sokkur #1? Jú, aðeins einn á móti 39.
Þannig að þú sérð að það eru afskaplega litlar líkur á að sokkar týnist í pörum.

Vá, mér líður eins og ég hafi verið að útskýra að jólasveinninn sé ekki til. Maður á ekki að útrýma mystík úr lífinu. Ekki einu sinni úr sokkaskúffum.

Sorrý.
 
Ég held að þetta sé alltaf hægri sokkurinn sem týnist. En vetlingarnir mínir týnast oftast í pörum. En það kemur fyrir að annar stingi af síðast var það fallegi vinstrihluti þykku bestuvetlinganna sem ég hef átt.
 
sumir halda tví fram ad thvottavélar gangi fyrir stökum sokkum!


heidrun
 
hmmm.... ef að ég næ að finna alla staka sokka á heimilinu og setja þau í pör verð ég þá par? og líður mér þá betur með sjálfan mig og heimsmyndina..... ???? hmmmm... mér finnst ananars best að vera berfætt með legghlífar,
 
Ég talaði við Einstein um þetta og hann sagði að þið ættuð að fara að sofa og muna að bursta tennurnar.
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com