Nýjasta nýtt hjá ÞS er að eignast akurhænu sem hún sá í dýrabúð í gær. Er að reyna að véla ömmu sína í að veita henni hæli af því að mamma hennar er svo vond og segist ekki vilja neina hænu inn á heimilið, nema til að éta...
¶ 8:19 f.h.
Ætlar þú að neita ÞS um að vera í sambandi við dýr. Getur haft alvarleg áhrif á hana síðar æfinni. Amman er vön úr sveitinni og getur haft fleiri dýr hjá sér td geitur,gæsir og svín!