Það var eitthvað tvennt sem ég lét fara óskaplega í taugarnar á mér í hálf átta fréttunum í morgun. Ég skammaðist og bölvaði inní mér. En núna er mér alveg fyrirmunað að muna hvað þetta var, sem betur fer. Núna er allt bara svona ljómandi bjart!
¶ 8:41 f.h.
Comments:
ég er líka alveg í stuði til að vera brjáluð út í eitthvað, það er nú meira hvað það er mikið af fíflum alls staðar núna( og þá á ég ekki við blómin)