Obb bobb obb !!!!
föstudagur, september 26, 2008
|
 
Ég er að safna mýtum um brjóstagjöf, meðgöngu og fæðingar. Ef þið lumið á einhverju skondnu, skemmtilegu eða merkilegu megið þið gjarnan deila því með mér.
 
Comments:
Hraður hjartsláttur gefur til kynna að von sé á stúlkubarni. Mýta.
 
Var það ekki líka að ef móðir lítur illa út í meðgöngu gengur hún með stúlku, af því dóttirin er að taka útlitið frá móður sinni (strax byrjuð að skyggja á hana).

Það er til endalaust af þessum mýtum...man ekki aðra í augnablikinu...
 
en spennandi verkefni.... ég veit ekki neitt nema ég man bara að mamma mín talaði mikið um kúlulag á meðgöngu og eh hvað það ætti að geta sagt til um kyn barns. og að ég ætlaði að fæða í hippískum anda bara inn og út en endaði svo á því að öskra í 45 mínútur. það var það eina sem gaf me´r kraft til að ýta þessum frábæra únga út ;)
 
Til að koma af stað fæðingu þá skal drekka Tonic:S
 
Hahaha já Tonic jakkk! Og útstandi bumba er strákur og flöt bumba stelpa.
 
Ekki má gleyma laxerolíunni...HROÐBJÓÐUR sem virkar EKKI!
 
Ég þekki eina sem sippaði til þess að koma af stað fæðingu.
Svo mega óléttar konur að sjálfsögðu ekki hengja upp þvott/teygja hendur hátt upp af því að þá getur naflastrengurinn vafist um háls barnsins. Þær mega heldur ekki vera berfættar af því að þá geta þær fengið í nýrun! Þetta veit ég af því að ég hengdi upp þvottinn og gekk um berfætt í sandölum þegar ég var ólétt og fékk miklar skammir fyrir frá eldri konum.
 
Skrifa ummæli



<< Home

AÐRIR
Vinkona Lára Sverrir Kata Sigga Lísa Regína Lilja Óli Ingibjörg Hel Magga Beta Bróðir Einar Óli Salka
ARCHIVES
01/01/2003 - 02/01/2003 / 02/01/2003 - 03/01/2003 / 03/01/2003 - 04/01/2003 / 04/01/2003 - 05/01/2003 / 05/01/2003 - 06/01/2003 / 06/01/2003 - 07/01/2003 / 07/01/2003 - 08/01/2003 / 08/01/2003 - 09/01/2003 / 09/01/2003 - 10/01/2003 / 10/01/2003 - 11/01/2003 / 11/01/2003 - 12/01/2003 / 12/01/2003 - 01/01/2004 / 01/01/2004 - 02/01/2004 / 02/01/2004 - 03/01/2004 / 03/01/2004 - 04/01/2004 / 04/01/2004 - 05/01/2004 / 05/01/2004 - 06/01/2004 / 06/01/2004 - 07/01/2004 / 07/01/2004 - 08/01/2004 / 08/01/2004 - 09/01/2004 / 09/01/2004 - 10/01/2004 / 10/01/2004 - 11/01/2004 / 11/01/2004 - 12/01/2004 / 12/01/2004 - 01/01/2005 / 01/01/2005 - 02/01/2005 / 02/01/2005 - 03/01/2005 / 03/01/2005 - 04/01/2005 / 04/01/2005 - 05/01/2005 / 05/01/2005 - 06/01/2005 / 06/01/2005 - 07/01/2005 / 07/01/2005 - 08/01/2005 / 08/01/2005 - 09/01/2005 / 09/01/2005 - 10/01/2005 / 10/01/2005 - 11/01/2005 / 11/01/2005 - 12/01/2005 / 12/01/2005 - 01/01/2006 / 01/01/2006 - 02/01/2006 / 02/01/2006 - 03/01/2006 / 03/01/2006 - 04/01/2006 / 04/01/2006 - 05/01/2006 / 05/01/2006 - 06/01/2006 / 06/01/2006 - 07/01/2006 / 07/01/2006 - 08/01/2006 / 08/01/2006 - 09/01/2006 / 09/01/2006 - 10/01/2006 / 10/01/2006 - 11/01/2006 / 11/01/2006 - 12/01/2006 / 12/01/2006 - 01/01/2007 / 01/01/2007 - 02/01/2007 / 02/01/2007 - 03/01/2007 / 03/01/2007 - 04/01/2007 / 04/01/2007 - 05/01/2007 / 05/01/2007 - 06/01/2007 / 06/01/2007 - 07/01/2007 / 07/01/2007 - 08/01/2007 / 08/01/2007 - 09/01/2007 / 09/01/2007 - 10/01/2007 / 10/01/2007 - 11/01/2007 / 11/01/2007 - 12/01/2007 / 12/01/2007 - 01/01/2008 / 01/01/2008 - 02/01/2008 / 02/01/2008 - 03/01/2008 / 03/01/2008 - 04/01/2008 / 04/01/2008 - 05/01/2008 / 05/01/2008 - 06/01/2008 / 06/01/2008 - 07/01/2008 / 07/01/2008 - 08/01/2008 / 08/01/2008 - 09/01/2008 / 09/01/2008 - 10/01/2008 / 10/01/2008 - 11/01/2008 / 11/01/2008 - 12/01/2008 / 12/01/2008 - 01/01/2009 / 01/01/2009 - 02/01/2009 / 03/01/2009 - 04/01/2009 / 04/01/2009 - 05/01/2009 / 05/01/2009 - 06/01/2009 / 06/01/2009 - 07/01/2009 / 09/01/2009 - 10/01/2009 /


Powered by Blogger

Weblog Commenting and Trackback by HaloScan.com