Á klósettunum í vinnunni minni eru skammtarar sem úða „góðri lykt“ á einhverra mínútna fresti. Mér líður alltaf eins og ég sé er verða fyrir eiturefnaárás ef svo óheppilega vill til að ég er þarna inni þegar þetta gerist.
¶ 9:01 f.h.
Comments:
...samt hef ég aldrei orðið fyrir eiturefnaárá... held ég.